Nýjar rútur afhentar

Nú fyrir helgi fengu Akureyri Excursions afhentar tvær glænýjar og gríðarlega fallegar rútur. Um er að ræða MAN Lion’s Coach og NEOPLAN Tourliner. Báðar eru þær 49 farþega og knúðar áfram af 460 hestafla D26 Euro 6 vélum. Rúturnar eru handsmíðaðar í Tyrklandi og eru öll handtök vönduð til hins ítrasta og til fyrirmyndar. Efnaval og frágangur er í hæsta …

Nýr TGX: HM Bílar

Halldór Magnússon hjá HM Bílum, tók í dag við nýjum MAN TGX 26.580 6×4. Er þetta fjórði nýi MAN bíllinn sem hann kaupir en hefur haft fleiri í sinni eigu. Jóhann Pétursson afhenti Halldóri bílinn og við óskum honum til lukku með gripinn!    

Nýr TGX: Karl á Mýrum

Karl Guðmundsson og frú, tóku nýverið við nýjum MAN TGX 28.500 6×2. Við óskum þeim til hamingju með nýja bílinn!

Nýr TGS: Bás ehf

Við afhentum Bás ehf nýjan MAN TGS með öllum tiltækum búnaði sem til þarf til snjómoksturs. Jóhann Pétursson, afhenti Hilmari Þór Zophoníassyni, öðrum eiganda fyrirtækisins, bílinn. Til hamingju með nýja tækið, Bás ehf!    

Nýir TGS og vagn: GT verktakar

GT Verktakar fengu afhenta tvo nýja MAN TGS 35.500 8x6H ásamt Meiller-Kipper vagni. Bílarnir eru með vökvaframdrifi og Meiller Kipper grjótpöllum. Pallarnir eru með 10mm í botni og 8mm í hliðum. Einnig fengu GT Verktakar afhentan nýjan Meiller Kipper vagn, en hann er 7.6m langur og tekur 23 rúmmetra. Efnisþykkt í botni á honum er 6mm og 4mm í hliðum. …

Nýr TGM: Vegagerðin

Fyrir stuttu fékk Vegagerðin afhentan nýjan MAN TGM 13.290 með KH-Kipper palli. Við óskum Vegagerðinni til lukki með nýja bílinn, sem bætist í hóp MAN-bíla sem Vegagerðin hefur í sínum flota.    

Nýr TGX: OH Flutningar ehf

Nýverið afhentum við Sveini Orra Harðarsyni Norðdahl, Orra, hjá OH Flutningum ehf nýjan MAN TGX 26.580 í Nightfire Red lit og er hann hlaðinn aukabúnaði. Bíllinn kemur með hæstu gerð af húsi og stóra toppboganum ásamt undirboga. Að auki var hliðarsett og ljósabogar þar undir, sett á bílinn. Erlingur afhenti Orra bílinn og við óskum honum til hamingju með nýja …

Nýr TGS: SG Vélar – Uppfært

Stefán Gunnarsson, eigandi SG Véla hef, tók við nýjum MAN TGS 33.500 6×6 í Nightfire Red lit og er bíllinn vel útbúinn til snjómoksturs. Jóhann Pétursson afhenti Stefáni bílinn og við óskum honum til lukku með gripinn!       Uppfært 5.12 Við fengum þessar myndir af bílnum sendar til okkar, en nú er búið að setja á hann saltkassa, …

Nýr TGX: Norðurtak

Á föstudag tók Norðurtak við nýjum MAN TGX 33.640 6xf LL. Bíllinn er hlaðinn búnaði og aukahlutum. Erlingur Örn Karlsson afhenti Árna Rögnvaldssyni bílinn og við hjá Krafti óskum honum og Norðurtak til lukku með nýja bílinn! Bíllinn er í Nightfire Red litnum sem hefur verið vinsæll litur undanfarin ár, en Norðurtak voru þeir fyrstu til að fá bíl í …

Nýr TGL: Skúli Marteinsson

Nýverið fékk Skúli Marteinsson afhentan nýjan MAN TGL 12.250 4×2 með vörukassa frá Igloocar. Bíllinn kemur vel út í bláa litnum og er allur til fyrirmyndar, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Jóhann Pétursson afhenti Skúla bílinn og við óskum honum til lukku með gripinn.