Nýr TGX: Víðir og Alda

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir, Uncategorized Leave a Comment

Nýverið afhentum við Víði og Öldu nýjan MAN TGX 26.640. Víðir hefur verið harður MAN-maður síðan á áttunda áratugnum og hefur hann átt fjórtán MAN bíla – 2 sem keyptir voru notaðir og 12 hefur hann fengið afhenta nýja hér hjá Krafti. Fyrsti bíllinn var 1970 árgerð, sem hann eignaðist notaðan og árið 1987 kom fyrsti nýi bílinn á götuna. …

Nýr TGX: E.T. hf.

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Í dag afhentum við E.T. hf. nýjan og gríðarlega flottan MAN TGX 33.580 6×4 LL. Eins og myndirnar sýna þá er bíllinn virkilega vel lukkaður í alla staði. Gunnlaugur Hjörvar Gunnlaugsson tók við bílnum fyrir hönd E.T. hf. Við óskum E.T. hf til lukku með bílinn!   Gunnlaugur og Guðmundur Bjarnason, sölumaður, við afhendingu bílsins

Nýr TGX: Colas hf

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Fyrir helgi afhentum við Colas hf nýjan MAN TGX 26.580. Jóhann Pétursson, sölumaður, afhenti Auðunni Pálssyni, sviðsstjóra framkvæmdasviðs hjá Colas, bílinn. Hinn glæsilegasti bíll og við óskum þeim til hamingju með nýja tækið! Jóhann Pétursson, sölumaður og Auðunn Pálsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs hjá Colas, við afhendingu bílsins.    

Nýr TGM: Vegagerðin

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Vegagerðin fékk á dögunum afhentan nýjan MAN TGM 15.250 og bætist hann í veglegan flota af MAN bílum sem Vegagerðin hefur nú þegar til umráða. Bíllinn fór til Zetterbergs í pall- og kranaásetningu og er hann með snjótannabúnað og saltkassa. Verklegur bíll í alla staði.   Guðmundur Bjarnason, sölumaður hjá Krafti og þeir Steinar Vignir Þórhallsson og Fjölnir Grétarsson hjá …

Nýr TGS: Snókur

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Snókur fengu afhentan nýjan MAN TGS 35.510 með KH-Kipper palli. Hrafn Einarsson tók við bílnum. Bíllinn er glæsilegur í alla staði og við bjóðum Snók velkominn í MAN-hópinn og óskum þeim til hamingju með bílinn!   Hrafn Einarsson við afhendingu bílsins