BB & Synir: MAN TGX D38 “100 years”

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

BB og synir fengu á dögunum afhentan einn alflottasta vörubíl landsins, MAN TGX D38 með “100 Year” útlitinu. Bíllinn er allur hinn glæsilegasti og mun án vafa fanga athygli fólks í umferðinni. Það voru þeir Björn Erlingsson, framkvæmdastjóri Krafts hf, og Jóhann Pétursson, sölumaður nýrra og notaðra bíla sem afhentu bræðrunum Sævari og Hafþóri bílinn. Kraftur hf. óskar þeim til hamingju …

Eimskip – TGX D38

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

Eimskip fengu nýverið afhentan nýjan og glæsilegan MAN TGX D38. Nú var verið að klára að setja ljósboga í miðju stuðara og undir hann, ásamt kösturum og verður flottur bíll, enn flottari. Bíllinn, ásamt fleirum, verður til sýnis 21-22. ágúst hér hjá Krafti.    

VGH fær TGS 35.440

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

Á dögunum kom nýlegur MAN TGS 35.440 til landsins og eru það VGH Mosfellsbæ ehf sem munu taka hann til notkunnar. Bíllinn kemur í gegnum “TopUsed” söludeild MAN. Var það Jóhann Pétursson, sölumaður nýrra og notaðra bíla, sem afhenti þeim Leifi og Haraldi Guðjónssonum hjá VGH, bílinn. Kraftur hf. óskar VGH til hamingju með þessa einstaklega laglegu og vel útbúnu …

IB Vélar fá fyrsta D38

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

Föstudaginn 3. júlí síðastliðinn fengu IB Vélar ehf afhentan MAN TGX og þann fyrsta með nýju D38 vélinni. Jóhann Pétursson, sölumaður nýrra og notaðra bíla, afhenti Georgi Val Geirssyni bílinn. Kraftur óskar IB Vélum til hamingju með þessa stórglæsilegu bifreið.        

Promens fær nýjan TGM

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

Promens Tempra fengu í dag afhentan nýjan MAN TGM 15.290 4X2 LL. Það voru þeir Hannes Eyvindsson, verksmiðjustjóri, og Vilhelm Martin Frederiksen, bifreiðastjóri, sem tóku við bílnum. Jóhann Pétursson, sölumaður nýrra og notaðra bíla, afhenti þeim bifreiðina. Kraftur hf. óskar Promens Tempra til hamingju með bifreiðina.  

Hreinsitækni fær tvo CityCat 2020

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

Hreinsitækni hf. fengu í dag afhenta tvo nýja Bucher CityCat 2020 sópa. Bætast þeir við öflugan flota þeirra af Bucher sópum. Jóhann Pétursson, sölumaður, afhenti Rögnvaldi Guðmundsyni hjá Hreinsitækni, sópana. – Kraftur hf. óskar Hreinsitækni til hamingju með tækin.    

Vélamiðstöð fær tvo nýja TGS

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

Vélamiðstöð ehf fengu í dag afhenta tvo MAN TGS 26.480 6×4 BL útbúna með Bucher Giletta Uniqa Combi saltdreifurum. Eru þetta fyrstu Bucher saltdreifararnir sem Kraftur hf. flytur inn. Þeir Valur Pétursson og Elvar Þór Þorsteinsson tóku formlega við þeim í dag.  Kraftur hf. óskar Vélamiðstöð til hamingju með nýju tækin. Hér fyrir neðan er hægt að skoða fleiri myndir af …

Hraun-Sandur ehf fær nýjan MAN TGX

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

Hraun-Sandur ehf fengu á föstudag afhentan stórglæsilegan MAN TGX 26.480 6×2/4 BLS. Það voru þeir Jóhann Pétursson og Guðmundur Bjarnason, sölumenn Krafts, sem sáu um afhendingu.   Frá vinstri til hægri: Ellert Alexandersson, Jóhann Pétursson og Alexander Ólafsson Jóhann Pétursson, sölumaður og Jóhannes Hjálmarsson, bílstjóri.    <img width="150" height="150" src="http://www.kraftur project management web app.is/wp-content/uploads/IMG_4181a1-150×150.jpg” class=”attachment-thumbnail size-thumbnail” alt=”” />