Nýr TGL: Ögmundur Ólafsson ehf

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

Fyrir helgi fengu Ögmundur Ólafsson ehf afhentan nýjan MAN TGL 12.250 BL og er hann með Tipmatic skiptingu. Á bílnum er 9 tonna HYVA krókheysi. Glussadælan er beindrifin af vél og undirakstursvörn að aftan er færanleg með glussa. Við óskum Ögmundi Ólafssyni ehf til hamingju með nýja bílinn!    

Nýr TGX: Set ehf

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

Set ehf röraverksmiðja fengu á dögunum afhentan nýjan og glæsilegan MAN TGX 26.480 6×2/2 BLS. Smellið á myndirnar hér fyrir neðan til að skoða fleiri myndir af gripnum. Við hjá Krafti hf. óskum Set ehf til hamingju með nýja bílinn!            

Nýr TGM: Hreinsun & flutningur

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

Í vikunni afhentum við þeim feðgum hjá Hreinsun & flutningi ehf,  nýjan MAN TGM 15.290 4X2 LL með JOAB krókheisi. Guðmundur Bjarnason, sölumaður nýrra og notaðra bíla, afhenti þeim Viggó Guðmundssyni og syni hans, Ágústi, bílinn. Bíllinn er útbúinn JOAB Lift S15 frá Svíþjóð. Krókurinn er með sleðafærslu og dempara við lok hreyfingar er armur er látinn síga niður. Glussastýrður gámalás …

Nýr TGX D38: ET ehf

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

ET ehf. fékk nú fyrir helgi afhentan nýjan og glæsilegan MAN TGX 26.560 6×4 BLS. Jóhann Pétursson, sölumaður nýrra og notaðra bíla, afhenti Einari Gíslasyni, framkvæmdastjóra ET, bílinn. Kraftur óskar ET til hamingju með nýja gripinn!  

Nýr TGX: Skinnfiskur

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

Skinnfiskur ehf fékk í gær afhentan MAN TGX 26.560 6×4 BLS, fagurgrænn með skemmtilega útfærslu af 100 Years ljóninu á hliðinni. Jóhann Pétursson, sölumaður, afhenti Jóakim Guðlaugssyni, bílinn. Bíllinn er hinn glæsilegasti og óskum við hjá Krafti, Skinnfisk til hamingju með nýja bílinn!  

Nýr TGS: IJ Landstak

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

IJ Landstak fengu í gær afhentan nýjan MAN TGS 33.480 6×4 BLS. Um er að ræða seinni bíllinn af tveimur sem þeir taka í notkun á skömmum tíma. Jóhann Pétursson, sölumaður, afhenti þeim Ingileifi Jónssyni og Kristni Páli Pálssyni, bílinn. Kraftur óskar IJ Landstaki til hamingju með bílana!  

Nýr TGX: Vörumiðlun ehf

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

Á dögunum fengu Vörumiðlun ehf afhentan 2016 árgerð af MAN TGX 26.560 6×4 BLS, sýningarbíl. Bíllinn er glæsileg afmælisútgáfa og er hann skreyttur eftir því. Við óskum Vörumiðlun ehf til hamingju með nýja bílinn!   <img width="150" height="150" src="http://www.kraftur visit site.is/wp-content/uploads/20160520_100327-1280×720-150×150.jpg” class=”attachment-thumbnail size-thumbnail” alt=”” />