Myndband frá HYVA

Arnar Fréttir Leave a Comment

Hyva komu til okkar nýverið og tóku upp stórglæsilega auglýsingu sem er algert augnakonfekt.

Tveir MAN TGS 37.500 með KH-Kipper pöllum og eru í aðalhlutverki í þessu frábæra myndbandi frá HYVA og var Erlingur, sölumaður Krafts, undir stýri.

Sjón er sögu ríkari!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *