Breytingar

Arnar Fréttir Leave a Comment

Kæru viðskiptavinir.

Nú standa yfir breytingar á verslun og verkstæðismóttöku og meðan á þeim stendur mun afgreiðsla vera með öðru móti en venja er.

Við munum að sjálfsögðu sinna öllum viðskiptavinum eftir bestu getu, hvort sem er á staðnum, í síma eða tölvupóstum, en biðjumst um leið afsökunnar ef einhverjar raskanir og/eða óþægindi skapast.

Kveðja,
starfsfólk Krafts

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *