Nýr TGM: Norðnorðvestur ehf

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

Norðnorðvestur ehf. tóku við nýjum MAN TGM 13.290 4×4 BL nú fyrir helgi.

Jón Hinrik Garðarsson tók kampakátur við bílnum en Jóhann Pétursson sá um afhendingu. Fer Jón nú með bílinn í ábyggingu og svo í vinnu í kvikmyndageiranum.

Glæsilegur bíll og óskum við Norðnorðvestur ehf. til lukku með gripinn.