Vélamiðstöð fær tvo nýja TGS

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

Vélamiðstöð ehf fengu í dag afhenta tvo MAN TGS 26.480 6×4 BL útbúna með Bucher Giletta Uniqa Combi saltdreifurum. Eru þetta fyrstu Bucher saltdreifararnir sem Kraftur hf. flytur inn.

IMG_4843 (1024x546)

Þeir Valur Pétursson og Elvar Þór Þorsteinsson tóku formlega við þeim í dag.

Valur og Elvar við afhendingu á nýjum MAN TGS og Bucher Giletta Uniqa Combi.

Valur og Elvar við afhendingu á nýjum MAN TGS og Bucher Giletta Uniqa Combi.

 Kraftur hf. óskar Vélamiðstöð til hamingju með nýju tækin. Hér fyrir neðan er hægt að skoða fleiri myndir af bílunum sem og Bucher dreifurunum.