Vélamiðstöð ehf fengu í dag afhenta tvo MAN TGS 26.480 6×4 BL útbúna með Bucher Giletta Uniqa Combi saltdreifurum. Eru þetta fyrstu Bucher saltdreifararnir sem Kraftur hf. flytur inn.
Þeir Valur Pétursson og Elvar Þór Þorsteinsson tóku formlega við þeim í dag.
Kraftur hf. óskar Vélamiðstöð til hamingju með nýju tækin. Hér fyrir neðan er hægt að skoða fleiri myndir af bílunum sem og Bucher dreifurunum.